Category: Námskeið og Ráðstefnur

Fræðsludagur SATÍS 2022

Samtök um atferlisgreiningu á Íslandi (SATÍS) boða til fræðsludags þriðjudaginn 13. september frá kl. 13-16. Fræðsludagurinn verður í Safnarhúsinu, Hverfisgötu 15 (Lestrarsalur) DAGSKRÁ 13:00 – 14:00 Dr. Maurice FeldmanParent Early Detection and Intervention of Autism Signs in Infants At-Risk 14:00

Ráðstefna um atferlisgreiningu 2021

RÁÐSTEFNA UM ATFERLISGREININGU 2021 Facebook viðburður um ráðstefnuna Samtök um atferlisgreiningu á Íslandi (SATÍS) halda í sjötta skiptið ráðstefnu um atferlisgreiningu. Í þetta skiptið fer hún fram á Hótel Reykjavík Natura fimmtudaginn 4. nóvember og föstudaginn 5. nóvember 2021. Ráðstefnan

Vinnustofa Fellur niður

Góðan daginn, Vegna þeirrar óvissu sem nú ríkir höfum við í stjórn SATÍS tekið þá ákvörðun að fresta vinnustofunni sem átti að vera núna í þessari viku um óákveðinn tíma. Tölvupóstur hefur verið sendur á þá þátttakendur sem voru búnir að

Vinnustofa SATÍS Gerð einstaklingsnámsskrár fyrir nemendur í atferlisíhlutun

Dagana 28 og 30 apríl munu Samtök um Atferlisgreiningu á Íslandi (SATÍS) bjóða upp á vinnustofur um gerð einstaklingsnámskrár fyrirnemendur í snemmtækri atferlisíhlutun. Fyrir hverja er vinnustofan? Vinnustofan er ætluð fyrir starfsfólk leik- og grunnskóla sem vinna með nemendum með

Vinnustofa-Meðferðarúrræði fyrir fólk með ákominn heilaskaða byggt á aðferðum atferlisgreiningar

Þann 26.ágúst nk mun Karl Fannar Gunnarsson vera með vinnustofu sem ber heitið” Meðferðarúrræði fyrir fólk með ákomin heilaskaða byggt á aðferðum atferlisgreiningar” Vinnustofan verður eins og áður sagði 26.ágúst milli 16:30 til 19:00 en staðsetning verður auglýst síðar. Karl

Ráðstefna SATÍS 2018

Samtök um atferlisgreiningu á Íslandi (SATÍS) halda í fimmta skiptið ráðstefnu um atferlisgreiningu. Í þetta skiptið fer hún fram á Reykjavík Natura Hotel fimmtudaginn 1. nóvember og föstudaginn 2. nóvember 2018. Ráðstefnan er einn og hálfur dagur. Dagskrá ráðstefnunnar er

Nánari lýsinig á vinnustofum Dr. Toussaint

Mánudaginn 18 september næst komandi verða tvær vinnustofur með Dr. Karen Toussaint í Gerðubergi Fyrri vinnustofan er frá 8:30-11:30 og sú seinni frá 12:30-15:30 Vinnustofurnar eru ætlaðar Starfsmönnum í skóla og leikskóla og öllum þeim sem starfa við skipulagningu og framkvæmd

Skráning á ráðstefnu 2016 er í fullum gangi

Skráning á ráðstefnu SATÍS 2016 er í fullum gangi. Um 70 manns hafa þegar skráð sig og enn er tími til að skrá sig en skráningu lýkur á miðnætti 31.oktober. Ráðstefnan hefst á hádegi á fimmtudeginum og lýkur á föstudagseftirmiðdag.

Ráðstefna 2016 Dagskrá

Samtök um atferlisgreiningu á Íslandi bjóða í fjórða skiptið til ráðstefnu um atferlisgreiningu fimmtudaginn 3. nóvember og föstudaginn 4. nóvember 2016 í Nauthóli. Ráðstefnan hefst á hádegi á fimmtudeginum og lýkur á föstudagseftirmiðdag. Ráðstefnan hentar öllum þeim sem starfa í

Ráðstefna SATÍS

Samtök um atferlisgreiningu á Íslandi bjóða í fjórða skiptið til ráðstefnu um atferlisgreiningu fimmtudaginn 3. nóvember og föstudaginn 4. nóvember 2016 í Nauthóli. Gestafyrirlesarar verða þrír virtir fræðimenn á sviði atferlisgreiningar og að auki verður fjöldi innsendra erinda og veggspjalda.

Top