Category: Námskeið og Ráðstefnur

Vinnustofur 18.apríl 2016 – upplýsingar og skráning

Þann 18.apríl næstkomandi verða tvær vinnustofur í Gerðubergi á vegum SATÍS. Sú fyrri verður kl.9.30-12 og sú seinni kl.13-15.30. Vinnustofurnar munu fara fram á ensku. VINNUSTOFA 9:30-12:00 Fyrirlesarari: Magda Stropnik Ph.D. BCBA-D Í þessari vinnustofu verður fjallað um árangursríkar leiðir til þess

Ráðstefna SATÍS 2014 – Dagskrá, verð og greiðsluupplýsingar

Ráðstefna SATÍS 2014 er á næstu grösum!  Hér má finna dagskrá, verð og greiðsluupplýsingar. Frekari upplýsingar og umræður má finna á Fésbókarsíðu ráðstefnunnar: RÁÐSTEFNA SATÍS 2014 ———————————————————————————————————————- ****DAGSKRÁ****  (Verð eru hér fyrir neðan) ———————————————————————————————————————- Dagskrá SATÍS ráðstefnu 4. apríl 2014

Top