Vinnustofa-Meðferðarúrræði fyrir fólk með ákominn heilaskaða byggt á aðferðum atferlisgreiningar

Þann 26.ágúst nk mun Karl Fannar Gunnarsson vera með vinnustofu sem ber heitið” Meðferðarúrræði fyrir fólk með ákomin heilaskaða byggt á aðferðum atferlisgreiningar”

Vinnustofan verður eins og áður sagði 26.ágúst milli 16:30 til 19:00 en staðsetning verður auglýst síðar.

Karl Fannar Gunnarsson er forstöðumaður Acquired Brain Injury Behavioral Service (ABIBS) í West Park Healthcare Center í Toronto, Canada. Karl Fannar hefur yfirumsjón með klíníska meðferðarúrræðinu á ABIBS sem og að þróa menntunar og rannsóknar tækifæri innan deildarinnar. Karl er að ljúka  doktorsnámi frá Southern Illinois University í Atferlisgreiningu og meðferð. Hann hefur gefið út greinar í ritrýndum tímaritum um spilafíkn, OBM, hvatvísi og heilaskaða, sem og grunnrannsóknir.

Vinnustofan mun í stuttu máli fjalla um leiðir til að greina og vinna með hegðunarbreytingar hjá fólki með ákominn heilaskaða.  Nánari lýsing á vinnustofunni er hér fyrir neðan á ensku. Karl Fannar mun flytja vinnustofuna á ensku en mun svara spurningum á íslensku.

Facebooksíða vinnustofunar

Verð á vinnustofunni er

4500 fyrir meðlimi Satís

5500 fyrir aðra

3000 fyrir nema

Nánari lýsing :

Challenging behaviors of people with ABI occur in response to events or circumstances in the environment. Focusing on altering events or circumstances to where they become less recognizable and problematic should be a standard process for therapists and facilities who do not have the appropriate structured environment to manage severe challenging behaviours. The goal of this workshop is to provide a basic understanding how to isolate these variables and selected approaches on how to change them.