Author: admin

Drög að vimiðum fyrir handleiðslu og endurmenntun

Vinnuhópar innan SATÍS hafa á undanförnum mánuðum unnið að drögum um viðmið fyrir handleiðslu og endurmenntun Atferlis-/hegðunarfræðinga á Íslandi. Nú leita þau til félagsmanna og hvetja alla til að kynna sér þessi drög og gera athugasemdir eða spyrja spurninga út

Ráðstefnan 2023 – Dagskrá fimmtudags-

Fyrri dagur ráðstefnunnar verður allur á íslensku en erindi á föstudegi eru flutt á ensku. Öll dagskrá ráðstefnunnar og upplýsingar um fyrirlesara er HÉR Skráning fer fram á HÉR

Ráðstefna 2023- GESTAFYRIRLESARAR

Nánari upplýsingar um fyrirlesara má finnna HÉR Skráning fer fram HÉR Facbook síða ráðstefnunnar er HÉR

Ráðstefna 2023

Fræðsludagur SATÍS 2022

Samtök um atferlisgreiningu á Íslandi (SATÍS) boða til fræðsludags þriðjudaginn 13. september frá kl. 13-16. Fræðsludagurinn verður í Safnarhúsinu, Hverfisgötu 15 (Lestrarsalur) DAGSKRÁ 13:00 – 14:00 Dr. Maurice FeldmanParent Early Detection and Intervention of Autism Signs in Infants At-Risk 14:00

Heimasíða í vinnslu

Á seinasta aðalfundi 10 maí sl var kosið um að breyta SATÍS í fagfélag. Með þessum breytingum munu lög félagsins breytast sem og hlutverk þess. Við erum að vinna í að breyta heimasíðunni og biðjum ykkur um að sýna okkur

Ráðstefna um atferlisgreiningu 2021

RÁÐSTEFNA UM ATFERLISGREININGU 2021 Facebook viðburður um ráðstefnuna Samtök um atferlisgreiningu á Íslandi (SATÍS) halda í sjötta skiptið ráðstefnu um atferlisgreiningu. Í þetta skiptið fer hún fram á Hótel Reykjavík Natura fimmtudaginn 4. nóvember og föstudaginn 5. nóvember 2021. Ráðstefnan

Aðalfundur SATÍS

Kæru Meðlimir SATÍS Vegna aðstæðna í samfélaginu þá höfum við ákveðið að fresta aðalfundi SATÍS fram á haust 2020.   Nánair dagsetning verður tilkynnt síðar.   Bestu kveðjur Stjórn SATÍS

Vinnustofa Fellur niður

Góðan daginn, Vegna þeirrar óvissu sem nú ríkir höfum við í stjórn SATÍS tekið þá ákvörðun að fresta vinnustofunni sem átti að vera núna í þessari viku um óákveðinn tíma. Tölvupóstur hefur verið sendur á þá þátttakendur sem voru búnir að

Vinnustofa SATÍS Gerð einstaklingsnámsskrár fyrir nemendur í atferlisíhlutun

Dagana 28 og 30 apríl munu Samtök um Atferlisgreiningu á Íslandi (SATÍS) bjóða upp á vinnustofur um gerð einstaklingsnámskrár fyrirnemendur í snemmtækri atferlisíhlutun. Fyrir hverja er vinnustofan? Vinnustofan er ætluð fyrir starfsfólk leik- og grunnskóla sem vinna með nemendum með

Top