
RÁÐSTEFNA UM ATFERLISGREININGU 2021 Facebook viðburður um ráðstefnuna Samtök um atferlisgreiningu á Íslandi (SATÍS) halda í sjötta skiptið ráðstefnu um atferlisgreiningu. Í þetta skiptið fer hún fram á Hótel Reykjavík Natura fimmtudaginn 4. nóvember og föstudaginn 5. nóvember 2021. Ráðstefnan…