Fræðsludagur SATÍS 2022

Samtök um atferlisgreiningu á Íslandi (SATÍS) boða til fræðsludags þriðjudaginn 13. september frá kl. 13-16.

Fræðsludagurinn verður í Safnarhúsinu, Hverfisgötu 15 (Lestrarsalur)


DAGSKRÁ

13:00 – 14:00 Dr. Maurice Feldman
Parent Early Detection and Intervention of Autism Signs in Infants At-Risk

14:00 – 14:30 Sigríður Lóa Jónsdóttir
Að bera kennsl á einhverfu snemma

Kaffihlé

14:45 – 16:00 Sérfræðivottun og lögverndun fyrir atferlisfræðinga: Pallborðsumræður

VERÐ
Meðlimir SATÍS: 3500
Nemendur: 2500
Aðrir: 4500