RÁÐSTEFNA UM ATFERLISGREININGU 2021

Facebook viðburður um ráðstefnuna
Samtök um atferlisgreiningu á Íslandi (SATÍS) halda í sjötta skiptið ráðstefnu um atferlisgreiningu. Í þetta skiptið fer hún fram á Hótel Reykjavík Natura fimmtudaginn 4. nóvember og föstudaginn 5. nóvember 2021. Ráðstefnan er einn og hálfur dagur.
Ráðstefnugjald er 28.000 kr. en SATÍS greiðir niður ráðstefnugjald fyrir félagsmenn og er þeirra gjald 23.000 kr. Nemar greiða 16.000 kr en framvísa verður vottorði frá nemendaskrá til að fá nemendaafslátt. Senda skal vottorðið á satis.felag@gmail.com. Innifalið í ráðstefnugjaldi er kaffi/te á fimmtudeginum (kl. 13-16) og kaffi/te auk hádegismatar á föstudeginum (8:30-16).
Dagskrá ráðstefnunnar er hin glæsilegasta en í þetta sinn fáum við til okkar fimm erlenda gestafyrirlesara auk fjölda innlendra erinda um fjölbreytt málefni.
Dagskrá
Fimmtudagurinn 4.nóvember
13:00 – 13:10 Dr. Berglind Sveinbjörnsdóttir, formaður SATÍS, setur ráðstefnuna
13:10 -13:25 Berglind Þorsteinsdóttir, atferlisfræðingur, Háskólinn í Reykjavík
The effects of token reinforcers on children´s instrinsic motivation for school tasks
13:30 – 13:45 Dr. Anna Lind Pétursdóttir, prófessor, Háskóli Íslands
Hvatningarleikurinn við bekkjarstjórnun: Framkvæmd og áhrif á samskipti, hegðun og námsástund
13:50-14:05 Erna Dögg Pálsdóttir, Háskólinn í Reykjavík og Arnarskóli
„Það er vont og það versnar”: Greining á erfiðleikum við að fara úr einu verkefni í annað
14:10-14:30 Kaffihlé
14:30—15:10 Dr. Kristín Guðmundsdóttir, lektor, Háskólinn á Akureyri
Komdu að dansa! Snemmtæk atferlisíhlutun dreifbýlisbarna með fagþjónustu sérfræðinga. Mat á áhrifum foreldraþjálfunar á færni barns og fjölskyldu
15:15—15:30 Dr. Berglind Sveinbjörnsdóttir, BCBA
Viðmið fyrir atferlisfræðinga á íslandi
16:00-18:00 Veggspjaldasýning – höfundar kynna sín veggspjöld
Föstudagurinn 5. nóvember
8:30 – 9:30 Dr. Janet Twyman, BCBA, Chief Learning Scientist at blast: A Learning Sciences Company
The future is now: fusing behavior analysis, technology and education
9:40 – 10:00 Kaffihlé
10:00-10:45 Andrew Kieta, assistant director hjá Morningside Academy
Expanding our reach: using behavior analysis to teach thinking and reasoning
10:50-11:50 Dr. Rebecca MacDonald, BCBA-D, The New England Center for Children
Early markers of autism in infant siblings
12:00-13:00 Hádegismatur
13:00 – 13:45 Stian Orm doktorsnemi, Sjúkrahúsið í Lillehammer og Dr. Jon Arne Lokke, dósent, Háskólinn í Østfold
Self management: From social exclusion to inclusion
13:50—14:20 Dr. Karl Fannar Gunnnarsson, BCBA, Southern Illinois University
Three questions about delay discounting and brain injury: is it stable? Are there links between discounting and socially significant behavior? Can discounting be altered?
14:30 – 15:00 Kaffihlé
15:00-15:15 Dr. Rebecca MacDonald , BCBA-D, The New England Center for Children
Social referencing to teach social skills
15:20—15:35 Dr. Janet Twyman, BCBA, Chief Learning Scientist at blast: A Learning Sciences Company
Digital ed tech: inspiration and exploration
Hér er Dagskrá ráðstefnunnar á pdf formi
Skráning er hafin og er hægt að skrá sig hér