Nám í atferlisgreiningu

Nám í atferlisgreiningu

Framhaldsnám í atferlisgreiningu er í boði við tvo háskóla hérlendis, Háskóla Íslands og við Háskólann í Reykjavík.

Einnig er hægt að stunda nám í atferlisgreiningu víða um heim. Þau sem eru áhugasöm um að læra erlendis er bent á að senda okkur póst.

Scroll to Top