Þann 14 desember 2018 varð sá merki áfangi að Kristín Guðmundsdóttir varði doktorsverkefni sitt sem bar heitið; Snemmtæk íhlutun dreifbýlisbarna með fjarþjónustu sérfræðinga: Mat á áhrifum foreldraþjálfunar á færni barns og fjölskyldu (Rural Behavioral Consultation: An Analysis of the Effects…