Category: Fréttir

Drög að vimiðum fyrir handleiðslu og endurmenntun

Vinnuhópar innan SATÍS hafa á undanförnum mánuðum unnið að drögum um viðmið fyrir handleiðslu og endurmenntun Atferlis-/hegðunarfræðinga á Íslandi. Nú leita þau til félagsmanna og hvetja alla til að kynna sér þessi drög og gera athugasemdir eða spyrja spurninga út

Ráðstefna 2023

Fyrsta Doktorsvörn á sviði Atferlisgreiningar á Íslandi

Þann 14 desember 2018 varð sá merki áfangi að Kristín Guðmundsdóttir varði doktorsverkefni sitt sem bar heitið; Snemmtæk íhlutun dreifbýlisbarna með fjarþjónustu sérfræðinga: Mat á áhrifum foreldraþjálfunar á færni barns og fjölskyldu (Rural  Behavioral Consultation: An Analysis of the Effects

Yfirlýsing Samtaka um Atferlisgreiningu á Íslandi (SATÍS)

      3.10.2018 Vegna fyrirlesturs Dr. Dean Adams fyrir deild menntunar og margbreytileika á Menntavísindasviði og rannsóknarseturs í fötlunarfræðum á Félagsvísindasviði við Háskóla Íslands. Fólk sem hefur menntað sig í atferlisgreiningu og starfar við það fag á Íslandi (atferlisfræðingar)

Aðalfundur SATÍS 2018

Sæl verið þið, Aðalfundur SATÍS verður haldinn þann 16.maí 2017 kl. 17:00 á Café Meskí. Dagskrá aðalfundar: 1. Stjórn félagsins gefur skýrslu um störf sín á liðnu ári. 2. Gjaldkeri gerir grein fyrir fjárumsvifum samtakanna. 3. Skoðaðir reikningar stjórnar lagðir

Kaffihúsafundur helgina 20-21 júlí 2013 – nánar tilkynnt síðar!

Endilega fylgist vel með tilkynningum á næstunni, það verður sérlega áhugaverður kaffihúsafundur helgian 20-21 júlí og hvetjum við alla til þess að taka þá daga frá. Nánari tímasetning, efnistök og staðsetning verða kynnt síðar Stay tuned! kveðja Stjórnin

Ný heimasíða í loftið!

Það gleður okkur að kynna inn nýja og flotta heimasíðu SATÍS félagsins. Nú fer hún formlega í loftið á næst síðasta degi ársins 2012 og verður vonandi góð byrjun á nýju ári félagsins þar sem við getum vera enn virkari

Fundur og fleira

Stjórn SATÍS boðar til áttunda aðalfundar félagsins mánudaginn 14. maí 2012, kl 17:00 að Aragötu 14, 101 Reykjavík. Dagskrá Stjórn félagsins gefur skýrslu um störf sín á liðnu ári Gjaldkeri gerir glögga grein fyrir fjárumsvifum samtakanna Skoðaðir reikningar stjórnar lagðir

Top