Author: admin

Ráðstefna SATÍS 2014 – Dagskrá, verð og greiðsluupplýsingar

Ráðstefna SATÍS 2014 er á næstu grösum!  Hér má finna dagskrá, verð og greiðsluupplýsingar. Frekari upplýsingar og umræður má finna á Fésbókarsíðu ráðstefnunnar: RÁÐSTEFNA SATÍS 2014 ———————————————————————————————————————- ****DAGSKRÁ****  (Verð eru hér fyrir neðan) ———————————————————————————————————————- Dagskrá SATÍS ráðstefnu 4. apríl 2014

CALL FOR PAPERS fyrir ráðstefnu SATÍS 2014

  Ágætu SATÍS félagar og aðrir áhugamenn um atferlisgreiningu. Við óskum hér með eftir erindum fyrir næstu ráðstefnu Samtaka um atferlisgreiningu á Íslandi (SATÍS) sem haldin verður 3. – 4. apríl 2014. Staðsetning verður auglýst síðar. Hlutverk samtakanna er að

Samkoma á föstudag

Kæru félagar SATÍS, Núna á föstudaginn, 11. október, ætlum við að hittast á Lebowski bar. Allir félagar eru hvattir til að koma. Við ætlum að taka kvöldið snemma, hittast kl 20:00 og taka fyrsta korterið í að deila út verkefnum

Kaffihúsafundur helgina 20-21 júlí 2013 – nánar tilkynnt síðar!

Endilega fylgist vel með tilkynningum á næstunni, það verður sérlega áhugaverður kaffihúsafundur helgian 20-21 júlí og hvetjum við alla til þess að taka þá daga frá. Nánari tímasetning, efnistök og staðsetning verða kynnt síðar Stay tuned! kveðja Stjórnin

Aðalfundur SATÍS 2013

Stjórn SATÍS boðar til níunda aðalfundar félagsins miðvikudaginn 22. maí 2013, kl 17:00 í húsnæði HÍ að Aragötu 14. Dagskrá: 1. Stjórn félagsins gefur skýrslu um störf sín á liðnu ári. 2. Gjaldkeri gerir glögga grein fyrir fjárumsvifum samtakanna. 3.

Félagsfundur SATÍS þann 3.apríl næstkomandi

Kæru SATÍS félagar, nú er komið að næsta félagsfundi hjá okkur í félaginu. Hann verður þann 3.apríl næstkomandi að Hlíðarsmára 6 í Kópavogi, Jóhanna Ella býður á Hugtaksheimilið  klukkan 20:00. Fundarefnin verða eftirfarandi: -Heimasíðan og pistlar -Ráðstefnumál -Fréttir af orðasafni

Ný heimasíða í loftið!

Það gleður okkur að kynna inn nýja og flotta heimasíðu SATÍS félagsins. Nú fer hún formlega í loftið á næst síðasta degi ársins 2012 og verður vonandi góð byrjun á nýju ári félagsins þar sem við getum vera enn virkari

Fundur og fleira

Stjórn SATÍS boðar til áttunda aðalfundar félagsins mánudaginn 14. maí 2012, kl 17:00 að Aragötu 14, 101 Reykjavík. Dagskrá Stjórn félagsins gefur skýrslu um störf sín á liðnu ári Gjaldkeri gerir glögga grein fyrir fjárumsvifum samtakanna Skoðaðir reikningar stjórnar lagðir

Top