Félagsfundur SATÍS þann 3.apríl næstkomandi

Kæru SATÍS félagar, nú er komið að næsta félagsfundi hjá okkur í félaginu.

Hann verður þann 3.apríl næstkomandi að Hlíðarsmára 6 í Kópavogi, Jóhanna Ella býður á Hugtaksheimilið  klukkan 20:00.

Fundarefnin verða eftirfarandi:

-Heimasíðan og pistlar

-Ráðstefnumál

-Fréttir af orðasafni

-Önnur málefni

Endilega mætum sem flest. 

 

Kær kveðja

Stjórnin

180262_10150864763858026_582121914_n