Samkoma á föstudag

Kæru félagar SATÍS,

Núna á föstudaginn, 11. október, ætlum við að hittast á Lebowski bar. Allir félagar eru hvattir til að koma.

Við ætlum að taka kvöldið snemma, hittast kl 20:00 og taka fyrsta korterið í að deila út verkefnum á þá sem vilja og geta verið með í að undirbúa næstu ráðstefnu. Drykkur í boði fyrir þá sem mæta fyrsta korterið 😉

 

Vonumst til að sjá sem flesta.

Stjórnin