SATÍS hefur brallað ýmislegt síðustu misseri. Við höfum haldið nokkra skemmtilega kaffihúsafundi, þar sem meðlimir hafa fengið tækifæri til að spjalla saman um fræðin og málefni líðandi stundar. Meðal annars hefur verið rætt um síðustu ABAI ráðstefnu, dagleg störf meðlima…