Author: admin

Síðustu misseri

SATÍS hefur brallað ýmislegt síðustu misseri. Við höfum haldið nokkra skemmtilega kaffihúsafundi, þar sem meðlimir hafa fengið tækifæri til að spjalla saman um fræðin og málefni líðandi stundar. Meðal annars hefur verið rætt um síðustu ABAI ráðstefnu, dagleg störf meðlima

Aðalfundur Samtaka um atferlisgreiningu

Aðalundur var haldinn þann 21.maí síðastliðinn. Helgi S. Karlsson lét af embætti gjaldkera og tók Asa Run Ingimarsdottir við þeirri stöðu. Gyða Dögg Einarsdóttir er áfram ritari og Bára Kolbrún Gylfadóttir er áfram formaður. Við í stjórn höfum sett okkur þessi markmið fyrir næsta

Vinnustofa með Einari Ingvarssyni þann 27.apríl 2015 í Gerðubergi.

SATÍS kynnir vinnustofu um kennslu og íhlutun sem miðar að því að auka málnotkun einstaklinga með einhverfu eða aðrar þroskaraskanir: Einar Þór Ingvarsson, PhD, BCBA-D mun halda vinnustofu um þessa íhlutun í Gerðubergi þann 27.apríl 2015 kl.13-17. Sérstök áhersla verður

Ný stjórn velkomin til starfa:)

Sælir kæru meðlimir SATÍS Nú er aðalfundi farsællega lokið og hefur  fundarerð auk annarra mikilvægra upplýsinga um störf og bókhlad fráfarandi stjórna verið send á meðlimi SATIS. Við bjóðum kærlega velkomna nýja stjórn til starfa sem við vitum að mun

SATÍS 10 ára í dag:)

Í ár er tíunda starfsár félagsins og er það mikið fagnaðarefni. Stjórnarbreytingar verða nú í haust á aðalafundinum sem verður haldinn 26.ágúst eins og auglýst var fyrir nokkru síðan. Stjórnin óskar eftir áhugasömum í afmælisnefnd til aðstoðar við framkvæmd afmælisviðburðar

Aðalfundur SATÍS og fleira

Kæru meðlimir SATÍS, Ákveðið hefur verið að fresta aðalfundi SATÍS fram yfir sumarfrístímann svo sem flestir geti vonandi mætt. Því miður varð okkur á að halda ekki fundinn núna í maí eins og lög kveða á um og verðum við

Ráðstefna SATÍS 2014 – Dagskrá, verð og greiðsluupplýsingar

Ráðstefna SATÍS 2014 er á næstu grösum!  Hér má finna dagskrá, verð og greiðsluupplýsingar. Frekari upplýsingar og umræður má finna á Fésbókarsíðu ráðstefnunnar: RÁÐSTEFNA SATÍS 2014 ———————————————————————————————————————- ****DAGSKRÁ****  (Verð eru hér fyrir neðan) ———————————————————————————————————————- Dagskrá SATÍS ráðstefnu 4. apríl 2014

CALL FOR PAPERS fyrir ráðstefnu SATÍS 2014

  Ágætu SATÍS félagar og aðrir áhugamenn um atferlisgreiningu. Við óskum hér með eftir erindum fyrir næstu ráðstefnu Samtaka um atferlisgreiningu á Íslandi (SATÍS) sem haldin verður 3. – 4. apríl 2014. Staðsetning verður auglýst síðar. Hlutverk samtakanna er að

Samkoma á föstudag

Kæru félagar SATÍS, Núna á föstudaginn, 11. október, ætlum við að hittast á Lebowski bar. Allir félagar eru hvattir til að koma. Við ætlum að taka kvöldið snemma, hittast kl 20:00 og taka fyrsta korterið í að deila út verkefnum

Kaffihúsafundur helgina 20-21 júlí 2013 – nánar tilkynnt síðar!

Endilega fylgist vel með tilkynningum á næstunni, það verður sérlega áhugaverður kaffihúsafundur helgian 20-21 júlí og hvetjum við alla til þess að taka þá daga frá. Nánari tímasetning, efnistök og staðsetning verða kynnt síðar Stay tuned! kveðja Stjórnin

Top