Sælir félagsmenn, Ný stjórn hefur tekið við störfum og hana skipa: Ása Rún Ingimarsdóttir, formaður Fríða Ósk Arnalds, ritari Kristín Margrét Arnaldsdóttir, gjaldkeri Markmið nýrrar stjórnar er að byggja ofan á það góða starf sem fráfarandi stjórn hefur verið að…