Ný stjórn velkomin til starfa:)

Sælir kæru meðlimir SATÍS

Nú er aðalfundi farsællega lokið og hefur  fundarerð auk annarra mikilvægra upplýsinga um störf og bókhlad fráfarandi stjórna verið send á meðlimi SATIS.

Við bjóðum kærlega velkomna nýja stjórn til starfa sem við vitum að mun standa sig með stakri prýði.

 

Bára Kolbrún Gylfadóttir er okkar nýji formaður

Gyða Dögg Einarsdóttir er okkar nýji ritari 

Helgi Karlsson heldur áfram sm gjaldkeri

 

Fráfarandi stjórn þakkar kærlega fyrir sig og skilar af sér formlega, störfum sínum, til nýrrar stjórnar.

180262_10150864763858026_582121914_n