Drög að vimiðum fyrir handleiðslu og endurmenntun

Vinnuhópar innan SATÍS hafa á undanförnum mánuðum unnið að drögum um viðmið fyrir handleiðslu og endurmenntun Atferlis-/hegðunarfræðinga á Íslandi.

Nú leita þau til félagsmanna og hvetja alla til að kynna sér þessi drög og gera athugasemdir eða spyrja spurninga út í þessi drög.

Hér er hægt að setja inn athugasemdir og eru þær allar nafnlausar.

Hægt verður að setja inn athugasemdir frá 9 oktober 2023- 9. febrúar 2024.

Stjórn og vinnuhópar hvetja sem flesta til að segja síðan skoðun.

Drog-ad-Handleidsluvidmidum

Drog-ad-reglum-um-endurmenntun