Aðalfundur

Aðalfundur SATÍS verður haldinn þann 15.maí 2017 kl. 17:00 á Café Meskí.
Dagskrá aðalfundar:
1. Stjórn félagsins gefur skýrslu um störf sín á liðnu ári.
2. Gjaldkeri gerir grein fyrir fjárumsvifum samtakanna.
3. Skoðaðir reikningar stjórnar lagðir fram til samþykktar.
4. Árgjald ákveðið til eins árs. Árgjald nemenda skal samsvara 50% af almennu árgjaldi.
5. Kjör um gjaldkera.
6. Árleg kosning tveggja skoðunarmanna reikninga.
7. Áætlun um störf næsta árs.
8. Önnur mál.
Kristín Margrét Arnaldsdóttir hefur boðið sig fram til að gegna áfram stöðu gjaldkera. Ef fleiri hafa áhuga á að bjóða sig fram til að gegna þeirri stöðu má hafa samband við stjórn SATÍS (satis.felag@gmail.com).