Vinnustofur Satís: Kennsla tjáskipta í daglegu umhverfi með Dr. Karen Toussaint

Samtök um atferlisgreiningu á Íslandi (SATÍS) bjóða til tveggja vinnustofa um náttúrlega kennslu.

Fyrirlesari er Dr. Karen Toussaint, BCBA-D.

 

Dr. Karen Toussant BCBA-D
Dr. Karen Toussant BCBA-D

Staðsetning: Menningarmiðstöðin í Gerðubergi. Sjá kort hér

Dagsetning og tími: 18.september 9:00–12:00 og 13:00-16:00

Verð fyrir meðlimi SATÍS

Ein vinnustofa: 9.000 kr.      Báðar vinnustofur: 15.000 kr.

Verð fyrir aðila sem eru ekki skráðir í SATÍS:

Ein vinnustofa: 13.000 kr.    Báðar vinnustofur: 21.000 kr.

Verð fyrir námsmenn og eldri borgara:

Ein vinnustofa: 3.500 kr. Báðar vinnustofur: 6.000 kr.

*Innifalið í verðinu eru námskeiðsgögn og veitingar í kaffihléum.

 

Fyrri vinnustofan 8:30-11:30

Áhrifaríkar leiðir til hegðunarstjórnunar (Effective behavior management soulutions)

Hádegishlé frá 11:30-12:30

Seinni vinnustofan 12:30-15:30

Kennsla félagslegrar hegðunar til að auka færni og fyrirbyggja óæskilega hegðun (Teaching prosocial behaviors to increase skills and prevent behavior problems)

 

Hverjum er vinnustofurnar ætlaðar? Starfsmönnum í skóla og leikskóla og öllum þeim sem starfa við skipulagningu og framkvæmd kennslu barna og einstaklinga með frávik í þroska.

 

Nánari lýsing á vinnustofunum eru væntanlegar á næstu dögum en skráning er hafin

download (1)

Auglýsing á Prentvænu Formi