negative reinforcement

« Back to Glossary Index

Íslenskt heiti:
frástyrking

Íslensk samheiti:
frádræg styrking, neikvæð styrking

Skýringar:
Virk hegðun sem eykst í tíðni við að eyða, fresta eða fjarlægja fráreiti.

Dæmi:
Móðir tekur upp grátandi barn sem hættir þá að gráta. Það styrkir þessa hegðun móðurinnar. Hún mun jafnvel næst taka barnið upp áður en það fer að gráta, halda lengi á því og koma þannig í veg fyrir grátinn.

Sjá einnig:
Avoidance, escape, negative reinforcer, positive reinforcement, positive reinforcer.

« Back to Glossary Index