negative reinforcer

« Back to Glossary Index

Íslenskt heiti:
frástyrkir

Íslensk samheiti:
frádrægur styrkir, neikvæður styrkir

Skýringar:
Áreiti sem eykur tíðni þeirrar hegðunar sem eyðir því, frestar eða fjarlægir.

Dæmi:
Hátíðnitónn hættir þegar rotta ýtir á slá. Það styrkir sláarýtingar rottunnar. Jafnvel ýtir hún áður en tónninn heyrist aftur eða heldur slánni niðri og kemur þannig í veg fyrir hann.

Sjá einnig:
Avoidance, escape, negative reinforcement, positive reinforcer, positive reinforcement.

« Back to Glossary Index