Um okkur

Um SATÍS

Þann 15. ágúst 2004 voru Samtök áhugafólks um atferlisgreiningu á Íslandi (SATÍS) stofnuð. Árið 2011 var nafninu breytt í Samtök um atferlisgreiningu á Íslandi og árið 2022 var félaginu breytt í fagfélag. Samtökin voru upprunalega vettvangur áhugafólks um vöxt og viðgang atferlisgreiningar á Íslandi. Í dag heldur félagið einnig utan um skráningu aðila sem mæta viðmiðum fyrir nám, handleiðslu og endurmenntun.

Núverandi stjórn SATÍS skipa

Dr. Karl Fannar Gunnarsson, formaður

Dr. Hanna Steinunn Steingrímsdóttir, ritari

Herdís I. A. Svansdóttir, MSc, gjaldkeri

Atferlisgreining

Scroll to Top