Aðalfundur SATÍS – Þriðjudaginn 25. nóvember kl. 19:30–21:00
Kæru félagsmenn SATÍS, Hér með er boðað til aðalfundar Samtaka atferlisfræðinga á Íslandi (SATÍS) sem verður haldinn: Þriðjudaginn 25. nóvember kl. 19:30–21:00Staðsetning: Háskólanum í Reykjavík (U203) Lagabreytingatillögur: Stjórn óskar eftir tillögum félagsfólks að lagabreytingum og að félagsfólk sendi þær sem fyrst til Ásu Rúnar Ingimarsdóttur á netfangið: asaruningimars@gmail.com Tilnefningar í stjórn: Óskað er eftir tilnefningum […]
Aðalfundur SATÍS – Þriðjudaginn 25. nóvember kl. 19:30–21:00 Read More »