Ráðstefna SATÍS og OBM network
Ráðstefna SATÍS 2025 er í samstarfi við OBM Network, sem eru alþjóðleg samtök sem sérhæfa sig í atferlisgreiningu og inngripum á vinnustöðum. Ráðstefnan fer fram dagana 9. og 10. október næstkomandi. Harpa, sem er eitt glæsilegasta tónlistar- og ráðstefnuhús landsins, býður upp á framúrskarandi aðstöðu fyrir ráðstefnuna. Staðsetningin í hjarta Reykjavíkur gerir öllum þátttakendum auðvelt […]
Ráðstefna SATÍS og OBM network Read More »