Fréttir
Nýjustu greinar og fréttir um SATIS samtökin
Nýjustu greinar og fréttir
Aðalfundur SATÍS – Þriðjudaginn 25. nóvember kl. 19:30–21:00
Kæru félagsmenn SATÍS, Hér með er boðað til aðalfundar Samtaka atferlisfræðinga á Íslandi (SATÍS) sem verður haldinn: Þriðjudaginn 25. nóvember kl. 19:30–21:00Staðsetning: Háskólanum í Reykjavík (U203) Lagabreytingatillögur:...
Lesa meiraRáðstefna SATÍS og OBM network
Ráðstefna SATÍS 2025 er í samstarfi við OBM Network, sem eru alþjóðleg samtök sem sérhæfa sig í atferlisgreiningu og inngripum á vinnustöðum. Ráðstefnan fer fram dagana 9....
Lesa meiraAfmæli SATÍS
Þann 14. september síðastliðinn var haldinn afmælisfagnaður í tilefni af 20 ára afmæli félagsins, en félagið var stofnað 15. ágúst 2004. Veislan fór fram í Háskólanum í...
Lesa meiraVottun klínískra atferlisfræðinga
Hamingjuóskir til allra þeirra sem hlutu vottun SATÍS sem klínískir atferlisfræðingar! Í gær fór námsmatsnefnd yfir þær umsóknir sem hafa borist nefndinni um vottun til klínísks atferlisfræðings...
Lesa meira