Afmæli SATÍS
Þann 14. september síðastliðinn var haldinn afmælisfagnaður í tilefni af 20 ára afmæli félagsins, en félagið var stofnað 15. ágúst 2004. Veislan fór fram í Háskólanum í Reykjavík og mættu í kringum 50 félagar. Formaður félagsins, Karl Fannar Gunnarsson, bauð fólk velkomið. Þá hélt fyrsti formaður félagsins Ragnar S. Ragnarsson tölu og sagði frá aðdraganda […]