Author name: SATIS

Afmæli SATÍS

Þann 14. september síðastliðinn var haldinn afmælisfagnaður í tilefni af 20 ára afmæli félagsins, en félagið var stofnað 15. ágúst 2004. Veislan fór fram í Háskólanum í Reykjavík og mættu í kringum 50 félagar. Formaður félagsins, Karl Fannar Gunnarsson, bauð fólk velkomið. Þá hélt fyrsti formaður félagsins Ragnar S. Ragnarsson tölu og sagði frá aðdraganda […]

Afmæli SATÍS Read More »

Vottun klínískra atferlisfræðinga

Hamingjuóskir til allra þeirra sem hlutu vottun SATÍS sem klínískir atferlisfræðingar! Í gær fór námsmatsnefnd yfir þær umsóknir sem hafa borist nefndinni um vottun til klínísks atferlisfræðings og fengu 25 samþykki nefndarinnar. Námsmatsnefnd fundar mánaðarlega og fer yfir umsóknir sem berast SATÍS um að fá vottun sem Klínískur Atferlisfræðingur. Við hvetjum ykkur öll að kynna

Vottun klínískra atferlisfræðinga Read More »

Scroll to Top