FAGAÐILD | NEMAAÐILD | AUKAAÐILD | ||
Atferlisfræðingur | Klínískur atferlisfræðingur | |||
VIÐMIÐ |
MSc í atferlisgreiningu sem er sambærileg VCS eða ABAI Tiered Model 1, 2a eða 2b menntunarviðmiðum eða hefur lokið Ph.D. í atferlisgreiningu, sálfræði eða skyldum greinum með áherslu á atferlisgreiningu (Ph.D. ritgerð þarf að vera á sviði atferlisgreiningar) |
MSc í atferlisgreiningu sem er sambærileg VCS eða ABAI tiered Model 1, 2a eða 2b menntunarviðmiðum eða hefur lokið Ph.D. í atferlisgreiningu, sálfræði eða skyldum greinum með áherslu á atferlisgreiningu (Ph.D. ritgerð þarf að vera á sviði atferlisgreiningar) Handleiðsla Út frá viðmiðum um handleiðslu (sjá drög) |
Stundar nám á meistarastigi í hagnýtri atferlisgreiningu eða atferlisgreiningu |
Fólk sem starfar á vettvangi atferlisgreiningar en hefur ekki lokið framhaldsnámi Áhugafólk um atferlisgreiningu Þjónustunotendur atferlisfræðinga eða Aðstandendur þjónustunotenda |
GÖGN | Prófskírteini (yfirlit námskeiða) |
Prófskírteini (yfirlit námskeiða) og/eða Gögn varðandi handleiðslu og endurmenntun (útfærsla kynnt síðar) Ferilmappa (útfærsla kynnt síðar) |
Staðfesting frá forstöðumanni/konu náms eða deildarforseta um að viðkomandi sé í námi | Engin |