Viðmið fram að 1. janúar 2025
FAGAÐILD | NEMAAÐILD | AUKAAÐILD | ||
Atferlisfræðingur | Klínískur atferlisfræðingur | |||
VIÐMIÐ | MSc í atferlisgreiningu sem er sambærileg VCS eða ABAI tiered Model 1,2a eða 2b menntunarviðmiðum eða hefur lokið meistaragráðu í skyldu fagi (sálfræði, menntavísindum) með áherslu á atferlisgreiningu og lokaverkefni í atferlisgreiningu eða hefur lokið meistaragráðu í skyldu fagi og birt rannsóknir innan atferlisgreiningar í ritrýndum tímaritum eða hefur lokið PhD í atferlisgreiningu, sálfræði eða skyldum greinum með áherslu á atferlisgreiningu (dr. ritgerð þarf að vera á sviði atferlisgreiningar) | MSc í atferlisgreiningu sem er sambærileg VCS eða ABAI tiered Model 1, 2a eða 2b menntunarviðmiðum eða Hefur lokið meistaragráðu í skyldu fagi (sálfræði,menntavísindum) með áherslu á atferlisgreiningu og lokaverkefni í atferlisgreiningu eða hefur lokið meistaragráðu í skyldu fagi og birt rannsóknir innan atferlisgreiningar í ritrýndum tímaritum eða hefur lokið Ph.D. í atferlisgreiningu, sálfræði eða skyldum greinum með áherslu á atferlisgreiningu (Ph.D. ritgerð þarf að vera á sviði atferlisgreiningar) Handleiðsla Fengið handleiðslu á vettvangi hjá atferlisfræðingi | Stundar nám á meistarastigi í hagnýtri atferlisgreiningu eða atferlisgreiningu | Fólk sem starfar á vettvangi atferlisgreiningar en hefur ekki lokið framhaldsnámi í atferlisgreiningu Áhugafólk um atferlisgreiningu Þjónustunotendur atferlisfræðinga eða aðstandendur þjónustunotenda |
GÖGN | Prófskírteini (yfirlit námskeiða) og/eða Visa í BCBA registry og/eða Lokartigerð og prófskírteini og/eða Framlag til atferlisgreiningar (t.d. greinar) | Prófskírteini (yfirlit námskeiða og/eða Visa í BCBA registry og/eða Lokartigerð og prófskírteini og/eða Framlag til atferlisgreiningar (t.d. greinar) og staðfestingu um reynslu á vettvangi undir handleiðslu sérfræðings Sjá dæmi um staðfestingu á reynslu hér | Staðfesting frá forstöðumanni/konu náms eða deildarforseta um að viðkomandi sé í námi | Engin |