Vottun klínískra atferlisfræðinga
Hamingjuóskir til allra þeirra sem hlutu vottun SATÍS sem klínískir atferlisfræðingar!
Í gær fór námsmatsnefnd yfir þær umsóknir sem hafa borist nefndinni um vottun til klínísks atferlisfræðings og fengu 25 samþykki nefndarinnar.
Námsmatsnefnd fundar mánaðarlega og fer yfir umsóknir sem berast SATÍS um að fá vottun sem Klínískur Atferlisfræðingur. Við hvetjum ykkur öll að kynna ykkur þau viðmið sem eru í gildi til 1. janúar 2025.
Hægt er að sækja um vottun og/eða aðild að hér.