neutral stimulus

« Back to Glossary Index

Íslenskt heiti:
hlutlaust áreiti

Íslensk samheiti:
hlutlaust reiti

Skýringar:
Áreiti sem vekur ekki tiltekið viðbragð, en getur orðið að skilyrtu áreiti eftir pörun við óskilyrt áreiti, og kallað þá fram skilyrt svar.

Dæmi:
Bjölluhljómur kallar ekki fram slef hjá hundi. En þegar hljómurinn hefur verið paraður nokkrum sinnum við mat sem vekur slef, þá slefar hundurinn við það eitt að heyra í bjöllunni.

Sjá einnig:
Classical conditioning, Pavlovian conditioning, respondent conditioning, conditioned stimulus (CS), unconditioned stimulus (US), conditioned response (CR), unconditioned response (UR).

« Back to Glossary Index