celeration

« Back to Glossary Index

Íslenskt heiti:
hröðun

Íslensk samheiti:
hraðaaukning

Skýringar:
Hraðaaukning og hraðaminnkun hegðunar á tímaeiningu. Í hröðunarþjálfun mælist hröðun sem breyting á fjölda athafna á mínútu, til hækkunar eða lækkunar, yfir vikutíma.

Dæmi:
Vöxtur = x2.0 þýðir að nemandi hefur tvöfaldað fjölda rétt lesinna atkvæða þá viku, 10 – 20. Vöxtur = /2.0 þýðir að villum hefur fækkað um helming þá viku, 10 – 5.

Sjá einnig:
Precision Teaching, Standard Celeration Chart.

« Back to Glossary Index