behavior change tactic

« Back to Glossary Index

Íslenskt heiti:
atferlistækni

Skýringar:
Tæknileg útfærsla sem byggist á almennum lögmálum atferlis, og hefur verið yfirfærð svo oft á nýjar lífverur, hegðun og aðstæður, að hægt er að ganga að henni vísri.

Dæmi:
Matur er áhrifaríkur styrkir þegar langt er um liðið að lífveran hefur borðað. Það er vitað og þarf ekki að prófa sérstaklega í hvert skipti.

« Back to Glossary Index