ABC recording

« Back to Glossary Index

Íslenskt heiti:
AHA skráning

Íslensk samheiti:
virkniskráning

Skýringar:
Samfelld skráning hegðunar eftir því sem hún birtist, ásamt aðdraganda hennar og umsvifalausum afleiðingum.

Dæmi:
Fleytifullt mjólkurglas (A), Sigga hellir öllu niður (H), mamma verður reið (A*).

Sjá einnig:
ABC analysis, functional analysis, functional analysis of behavior, functional behavior assessment.

« Back to Glossary Index