Heimasíða í vinnslu

Á seinasta aðalfundi 10 maí sl var kosið um að breyta SATÍS í fagfélag. Með þessum breytingum munu lög félagsins breytast sem og hlutverk þess. Við erum að vinna í að breyta heimasíðunni og biðjum ykkur um að sýna okkur þolinmæði meðan sú vinna er í gangi.

Lög félagsins, sem samþykkt voru á aðalfundi 10 maí 2022, hafa þó verið uppfærð og hægt er að sjá þau hér

Ef einhverjar spurningar vakna er hægt að hafa samband við okkur í tölvupósti á satis.felag@gmail.com

kærar kveðjur

Stjórn SATÍS