Category: Uncategorized

CALL FOR PAPERS fyrir ráðstefnu SATÍS 2014

  Ágætu SATÍS félagar og aðrir áhugamenn um atferlisgreiningu. Við óskum hér með eftir erindum fyrir næstu ráðstefnu Samtaka um atferlisgreiningu á Íslandi (SATÍS) sem haldin verður 3. – 4. apríl 2014. Staðsetning verður auglýst síðar. Hlutverk samtakanna er að

Samkoma á föstudag

Kæru félagar SATÍS, Núna á föstudaginn, 11. október, ætlum við að hittast á Lebowski bar. Allir félagar eru hvattir til að koma. Við ætlum að taka kvöldið snemma, hittast kl 20:00 og taka fyrsta korterið í að deila út verkefnum

Aðalfundur SATÍS 2013

Stjórn SATÍS boðar til níunda aðalfundar félagsins miðvikudaginn 22. maí 2013, kl 17:00 í húsnæði HÍ að Aragötu 14. Dagskrá: 1. Stjórn félagsins gefur skýrslu um störf sín á liðnu ári. 2. Gjaldkeri gerir glögga grein fyrir fjárumsvifum samtakanna. 3.

Félagsfundur SATÍS þann 3.apríl næstkomandi

Kæru SATÍS félagar, nú er komið að næsta félagsfundi hjá okkur í félaginu. Hann verður þann 3.apríl næstkomandi að Hlíðarsmára 6 í Kópavogi, Jóhanna Ella býður á Hugtaksheimilið  klukkan 20:00. Fundarefnin verða eftirfarandi: -Heimasíðan og pistlar -Ráðstefnumál -Fréttir af orðasafni

Top