negative automain-tenance

« Back to Glossary Index

Íslenskt heiti:
frádrægt sjálfsviðhald

Íslensk samheiti:
úrfellt sjálfsviðhald, neikvætt sjálfsviðhald

Skýringar:
Þegar tíðni sjálfsmótaðrar hegðunar viðhelst, þótt hegðunin leiði af sér brottnám styrkis.

Dæmi:
Dúfa sem goggar í ljósmerki eftir sjálfsmótun heldur áfram að gogga í merkið þótt skilyrðin breytist og maturinn sé ekki gefinn í þau skipti sem hún goggar í það.

Sjá einnig:
Autoshaping, automaintenance, omission training.

« Back to Glossary Index