Category: Uncategorized

Fræðsludagur SATÍS 2022

Samtök um atferlisgreiningu á Íslandi (SATÍS) boða til fræðsludags þriðjudaginn 13. september frá kl. 13-16. Fræðsludagurinn verður í Safnarhúsinu, Hverfisgötu 15 (Lestrarsalur) DAGSKRÁ 13:00 – 14:00 Dr. Maurice FeldmanParent Early Detection and Intervention of Autism Signs in Infants At-Risk 14:00

Heimasíða í vinnslu

Á seinasta aðalfundi 10 maí sl var kosið um að breyta SATÍS í fagfélag. Með þessum breytingum munu lög félagsins breytast sem og hlutverk þess. Við erum að vinna í að breyta heimasíðunni og biðjum ykkur um að sýna okkur

Aðalfundur SATÍS

Kæru Meðlimir SATÍS Vegna aðstæðna í samfélaginu þá höfum við ákveðið að fresta aðalfundi SATÍS fram á haust 2020.   Nánair dagsetning verður tilkynnt síðar.   Bestu kveðjur Stjórn SATÍS

Vinnustofa Fellur niður

Góðan daginn, Vegna þeirrar óvissu sem nú ríkir höfum við í stjórn SATÍS tekið þá ákvörðun að fresta vinnustofunni sem átti að vera núna í þessari viku um óákveðinn tíma. Tölvupóstur hefur verið sendur á þá þátttakendur sem voru búnir að

Vinnustofur Satís: Kennsla tjáskipta í daglegu umhverfi með Dr. Karen Toussaint

Samtök um atferlisgreiningu á Íslandi (SATÍS) bjóða til tveggja vinnustofa um náttúrlega kennslu. Fyrirlesari er Dr. Karen Toussaint, BCBA-D.   Dr. Karen Toussant BCBA-D Staðsetning: Menningarmiðstöðin í Gerðubergi. Sjá kort hér Dagsetning og tími: 18.september 9:00–12:00 og 13:00-16:00 Verð fyrir meðlimi SATÍS Ein

Aðalfundur

Aðalfundur SATÍS verður haldinn þann 15.maí 2017 kl. 17:00 á Café Meskí. Dagskrá aðalfundar: 1. Stjórn félagsins gefur skýrslu um störf sín á liðnu ári. 2. Gjaldkeri gerir grein fyrir fjárumsvifum samtakanna. 3. Skoðaðir reikningar stjórnar lagðir fram til samþykktar.

Lokað fyrir skráningu

Nú er orðið fullbókað á ráðstefnuna og lokað hefur verið fyrir skráningu. Hægt er að skrá sig á biðlista með því að senda tölvupóst á satis.felag@gmail.com. Um 100 þátttakendur verða á ráðstefnunni og verður þetta stærsta ráðstefna SATÍS til þessa.

Ný stjórn SATÍS

Sælir félagsmenn, Ný stjórn hefur tekið við störfum og hana skipa: Ása Rún Ingimarsdóttir, formaður Fríða Ósk Arnalds, ritari Kristín Margrét Arnaldsdóttir, gjaldkeri Markmið nýrrar stjórnar er að byggja ofan á það góða starf sem fráfarandi stjórn hefur verið að

Síðustu misseri

SATÍS hefur brallað ýmislegt síðustu misseri. Við höfum haldið nokkra skemmtilega kaffihúsafundi, þar sem meðlimir hafa fengið tækifæri til að spjalla saman um fræðin og málefni líðandi stundar. Meðal annars hefur verið rætt um síðustu ABAI ráðstefnu, dagleg störf meðlima

Aðalfundur Samtaka um atferlisgreiningu

Aðalundur var haldinn þann 21.maí síðastliðinn. Helgi S. Karlsson lét af embætti gjaldkera og tók Asa Run Ingimarsdottir við þeirri stöðu. Gyða Dögg Einarsdóttir er áfram ritari og Bára Kolbrún Gylfadóttir er áfram formaður. Við í stjórn höfum sett okkur þessi markmið fyrir næsta

Top